MCKI

  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
E-mail Print PDF

Prófun fyrir SMA geninu

Auðvelt er að athuga hvort ræktunardýrið þitt sé beri fyrir SMA eða ekki með einföldu dna prófi.

Það er bara eitt gen sem veldur SMA og til að köttur þjáist af sjúkdóminum þarf hann að hafa erft tvö eintök af geninu, eitt frá hverju foreldri.
Ef foreldrar rækunardýrs hafa verið prófaðir og komið út neikvæðir þarf ekki að prófa afkvæmið, það er sjálfkrafa neikvætt.

Lestu meira um hvernig á að prófa fyrir SMA á PawPeds heimasíðunni.

Dedicated Cloud Hosting for your business with Joomla ready to go. Launch your online home with CloudAccess.net.